Hallsteinn Sigurðsson - Ágrip
Hallsteinn Sigurðsson
Heimili
Ystaseli 37
109, Reykjavík
Sími
557 7245
Netfang
hallsteinn@simnet.is
Vinnustofa
Ystasel 37
 
Ferill
Nám
1962-1966 Myndlistaskóli Reykjavíkur.
1963-1966 Myndlista-og handíðaskóli Íslands.
1966-1967 Hornsey College of Art London.
1967-1969 Hammersmith College of Art London.
1969-1972 St. Martin’s School of Art London.
1972-1973 Námsferð til Ítalíu og Grikklands.
1973 Námsferð til Bandaríkjanna.
1974-1975 Námsferð til Ítalíu og Grikklands.
Vinnuferill v/myndlistar
Litlar myndir: 1983 Málmsteypari - mynd fyrir Hellu hf.
Litlar myndir: 1983 Steinsmiðir - 2 myndir fyrir S. Helgason og B.M. Vallá.
Litlar myndir: 1984 Heimdallur - Fyrir bókaklúbb Almenna bókafélagsins.
Litlar myndir: 1984 Mynd fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Litlar myndir: 1985 Merki fyrir Landhelgisgæsluna.
Litlar myndir: 1986 Mynd af Hallveigu Fróðadóttur - fyrir Oddfellowstúkuna Hallveigu.
Litlar myndir: 1986 Mynd í minningu um Brák.
Litlar myndir: 1986 Mynd í minningu um Sturlu Þórðarson.
Litlar myndir: 1988 Mynd fyrir Íslensku hljómsveitina.
Litlar myndir: 1997 Mynd af Frey fyrir Rannsóknarráð Íslands.
Litlar myndir: 1997 Mynd af Herjólfi landnámsmanni Vestmannaeyja.
Litlar myndir: 1997 Mynd af Ingólfi Arnarssyni fyrir Oddfellowregluna.
Nefndir og ráð: 2000 Dómnefnd vegna samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Barnaspítala Hringsins.
Nefndir og ráð: 2002 Dómnefnd fyrir Þjóðarbókhlöðuna.
Samkeppnir: 1975 Kópavogsbær.
Samkeppnir: 1981 Lokuð samkeppni Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Samkeppnir: 1996 Almenn samkeppni um útilistaverk í Garðabæ.
Verðlaunagripagerð: 1978 Dagblaðið /Reykjavík Mynd fyrir Stjörnumessu Dagblaðsins.
Verðlaunagripagerð: 1978 Samkeppni barnakóra. Verðlaunagripurinn „Þór“
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 1995 Ferðaþjónustan Vigur við Ísafjarðardjúp.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 1996 Knörrin hvalaskoðun Húsavík.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 1997 Upplýsingamiðstöð og tjaldstæði Egilsstöðum.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 1998 Þórður Tómasson, Skógum.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 1999 Bláa Lónið.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 2000 Gistiheimilið Brekkubær, Hellnum.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 2001 Íshestar Hafnarfirði.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 2002 Guðmundur Tyrfingsson, Selfossi.
Verðlaunagripagerð fyrir Ferðamálaráð: 2003 Bandalag íslenskra farfugla.
Einkasýningar
1971 Ásmundarsalur Reykjavík.
1972 Ásmundarsalur Reykjavík.
1975 Korpúlfsstaðir Reykjavík.
1980 FÍM-salur Reykjavík.
1981 Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1983 Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1987 Einkasýning á Akureyri.
1988 Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1991 Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1995 Listasafn ASÍ Reykjavík.
1997 Ásmundarsafn Reykjavík.
2002 Laxárvirkjun Þingeyjarsýslu - Norræn goðafræði.
2006 Sigurjónssafn Reykjavík.
2012 Listasafn Reykjanesbæjar Duushúsum.
Samsýningar
1963 Haustsýning FÍM. Listamannaskálinn Reykjavík.
1965 Haustsýning FÍM. Listamannaskálinn Reykjavík.
1967 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík.
1968 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík.
1973 Young Artists. New York.
1973 Listsýning á Akureyri. Lionsklúbburinn Huginn Akureyri.
1973 Sjö ungir myndlistarmenn. Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1974-1980 Haustsýning FÍM. Reykjavík.
1974 Haustsýning. Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1974 Listahátíð í Reykjavík. Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Útisýning á Lækjartorgi og í Austurstræti.
1975 18 Islandske billedkunstnere - farandsamsýning Norðurlöndin.
1978 Nordisk skulptur. Sveaborg Finnland.
1978 Haustsýning FÍM. FÍM-salur, Laugarnesi Reykjavík.
1978 Listahátíð í Reykjavík. Ásmundarsalur Reykjavík.
1979 Beeldhouwkunst uit Scandinavië 15de Biennale Middelheim Antwerpen Belgía.
1979 Sumar á Kjarvalsstöðum. Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1980 Sýning norskra myndhöggvara. Osló.
1982 Guy's Expo. Álandseyjar.
1985 Kjarvalsstaðir Reykjavík.
1986 Útimynd í Osló. Osló
1989 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Korpúlfsstaðir Reykjavík.
1993 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Hótel Örk Hveragerði.
1993 Norrænir myndhöggvarar Eidfjord í Noregi. Eidfjord.
1995 Listasumar á Akureyri 1995. Akureyri.
2002 Myndhöggvarafélagið 30 ára. Kjarvalsstaðir Reykjavík.
Verk í eigu safna hérlendis
Listasafn Borgarness. Sjö myndir.
Listasafn Íslands. Fjórar myndir.
Listasafn Reykjavíkur. Sex myndir.
Verk í opinberri eigu
1973 Borgarnes. Útiverk
1973 Vistheimilið að Vífilsstöðum. Garðabær. Inniveggmynd.
1980 Borgarnes. Útimynd.
1981 Húsavík Ísland. Minnismerki um látna sjómenn. Útimynd.
1982 Menntaskólinn á Ísafirði. Inniveggmynd.
1986 Borgarhreppur Mýrarsýslu. Mynd í landi Brennistaða.
Útimynd
1988 Húsnæði aldraðra við Bólstaðarhlíð. Reykjavík.
1988 16 höggmyndir í landi Gufunes í Reykjavík.
1989 Reykjavíkurborg. Útimynd. Sett upp við Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins Keldnaholti.
1989 Seltjarnarneskaupstaður. Maður og kona v/Plútóbrekku.
1990 Reykjavíkurborg. Mynd við Ölduselsskóla.
1992 Búðardalur. Minnisvarði um Sturlu Þórðarson.
1992 Minnisvarði um ömmu og afa listamannsins í landi Eskiholts.
1997 Rauði krossinn. Reykjavík.
2004 Minnisvarði um Jóhannes Reykdal. Hafnarfjörður.
Verk í annarra eigu
1978 Múrarafélag Reykjavíkur. Öndverðarnesi, Grímsnesi. Útimynd.
1983 Höfundur. Tillaga að altaristöflu fyrir Kópavogskirkju.
Starfslaun
1976 3 mán. Starfslaun listamanna.
1983 3 mán. Starfslaun listamanna.
1991 3 mán. Starfslaun listamanna.
1992 6 mán. Starfslaun listamanna.
1995 3 ár Launasjóður myndlistarmanna.
2011 6 mán. Starfslaun listamanna.
Meðlimur félaga
MHR - Myndhöggvarafélagið í Reykjavík.
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna.
Umfjöllun
1971.09.18. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1973.06.13. Morgunblaðið Árni Johnsen.
1973.06.17. Morgunblaðið Valtýr Pétursson.
1973.06.20. Vísir Elísabet Gunnarsdóttir.
1975.09.08. Dagblaðið Aðalsteinn Ingólfsson.
1975.09.12. DV Aðalsteinn Ingólfsson.
1975.09.12. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1980.02.12. Dagblaðið Aðalsteinn Ingólfsson.
1980.02.15. Helgarpósturinn Halldór Björn Runólfsson.
1980.02.16. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1981.07.25. Tíminn A.B.
1981.09.19. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1981.09.5 og 20. Tíminn Jónas Guðmundsson.
1982.01 og 02. Dagblaðið Gunnar B. Kvaran.
1983.08.16. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1983.08.18 Helgarpósturinn Guðbergur Bergsson.
1983.09.28. Þjóðviljinn Adam og Eva burt úr paradís.
1985.10.20. Morgunblaðið Illugi Jökulsson.
1988.04.23. Alþýðublaðið Þorlákur Helgason.
1988.04.23. Morgunblaðið Guðmundur Emilsson Umfjöllun um Íslensku hljómsveitina.
1988.09.17. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1988.09.28. DV Ólafur Engilbertsson.
1988.09.28. Þjóðviljinn L.G.
1989.01.11. Morgunblaðið
1991.10.12 og 27. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson.
1995.02.09. Morgunblaðið Eiríkur Þorláksson.
1997.04.12. Morgunblaðið Lesbók.
1997.05. Alþýðublaðið.
1997.05.04. Morgunblaðið Eiríkur Þorláksson.
1999.10.10 Morgunblaðið Ferðablaðið Mynd af verkinu Hörpu, sem var valin sem umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs 1999.
2000.04.01. Morgunblaðið Gísli Sigurðsson Lesbók. Höggmyndagarður Hallsteins í Gufunesi (Viðtal og forsíðumynd).
2012.03.24. Morgunblaðið.
2012.08.18. Reykjavík Vikublað.
2012.10.14. Morgunblaðið.
Lýsing
Hallsteinn Sigurðsson mótaði upphaflega í leir og tók mót og steypti í steinsteypu eða ýmis plastefni. Smíðar nú mest úr járni og áli. Hefur tekið mót og steypt verk eftir myndhöggvara og hefur stækkað myndir t.d. úr járni eða áli. Listamanninum var úthlutað 2,2 hekturum lands í Gufunesi fyrir myndir og eru þar 16 myndir í eigu höfundar.